Aðalfundir deilda verða haldnir sem hér segir:
Miðvikudagur 14.feb. Mánudagur 26.feb.
Knattspyrnudeild UMFN Sunddeild UMFN
Þriðjudagur 27.feb. *BR. kl.20:00 Miðvikudagur 28.feb.
Þríþrautardeild UMFN Júdódeild UMFN
Þriðjudagur 6.mars *Breyting* Mánudagur 12. mars kl. 20:00
Lyftingardeild UMFN Körfuknattleiksdeild UMFN
Allir fundirnir hefjast kl. 19:30 og verða í íþróttahúsinu í Njarðvík, sal félagsins á annari hæð,
nema fundur knattspyrnudeildarinnar sem hefst kl. 20:00 og verður í íþróttavallarhúsinu.
ALLIR VELKOMNIR