Aðalfundur knattspyrnudeildarPrenta

Fótbolti

Aðalfundur knattspyrnudeildar fór fram í kvöld. Á fundinum var Árni Þór Ármannsson endurkjörin formaður, úr stjórn gengu þeir Hjalti Már Brynjarsson og Trausti Arngrímsson. Áfram í stjórn er þeir Sigurður Hilmar Ólafsson og Viðar Einarsson og nýjir inn koma Andri Örn Víðisson og Arnór Björnsson. Í vara stjórn voru kjörnir Aron Hlynur Ásgeirsson, Helgi Már Vilbergsson og Markús Ívar Hjaltested.

Rekstur deildarinnar á síðasta ári gekk ágætlega og voru reikningarnir samþykktir. Knattspyrnudeildin þakkar þeim Hjalti Má Brynjarssuni og Trausta Arngrímssyni fyrir sitt framlag.