Aðalfundur Lyftingadeildar UMFN Massa fór fram í gær 10.mars.
Lagt var var fram árskýrsla síðasta ár sem hægt er að skoða á heimasíðu UMFN.
Einnig var kosið í nýja stjórn
Kristleifur Andrésson Formaður
Meðstjórnendur
Aron Freyr
Sigfús Þorvaldsson
Hafsteinn Hilmarsson
Þóra Kristín Hjaltadóttir
Varastjórn
Eggert Gunnarsson
Ellert Björn Ómarsson
Gulla Olsen
Massi þakkar fráfarandi stjórn fyrir gott samstarf og óskar nýjum formanni og stjórn allt hins besta.