ÆfingadagurPrenta Sund • 17. september, 2021 09:49 Laugardaginn 25.september er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 10:00-11:00 Þessi dagur er hugsaður sem undirbúningur fyrir Speedomótið sem er 2. október. Post Views: 1.500