Eftirtaldir sundmenn ÍRB taka þátt í æfingadegi Tokyo 2020 hópsins um næstu helgi.
Sunneva Dögg Friðriksdóttir
Silwia Sienkiewicz
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir
Gunnhildur Björg Baldursdóttir
Karen Mist Arngeirsdóttir
Stefanía Sigurþórsdóttir
Klaudia Malesa
Kolbrún Eva Pálmadóttir
Diljá Rún Ívarsdóttir
Birna Hilmarsdóttir
Ástrós Elísa Eyþórsdóttir
Þórdís María Aðalsteinsdóttir
Guðný Birna Falsdóttir
Mæting er kl 10 í laugardalslaug, áætlað er að deginum ljúki um kl 20 í húsi ÍSÍ í laugardalnum.
Þeir sem verða með hópinn á laugardaginn eru : Jacky Pellerin , Arna Þórey, Ragnheiður Runólfsdóttir ,
Bjarney Guðbjörnsdóttir og Ragnar Friðbjarnarson.
Magnús Tryggvason og Ingi Þór Ágústsson verða einnig á staðnum
Það sem krakkarnir þurfa að hafa :
· Sundföt og það sem þau nota við sundæfingar. Það verður ein sundæfing.
· Æfingaföt til að hafa inni og æfingaskó
· Hlý föt til að ganga á milli staða í laugardalnum.