Æfingadagur yngri hópaPrenta

Sund

Laugardaginn 29. apríl er síðasti æfingadagur vetrarins fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum.

Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld 29. apríl nk. kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyrir Landsbankamótið 12. -14. maí.

Mæting er kl. 12:45 og æfingu er lokið kl. 14:00.

Sjáumst hress á æfingadaginn.