Æfingagjöld Körfuknattleiksdeildar
Æfingagjöld fyrir tímabilið 2024-2025:
Leikskólahópur: 41.000 kr
6-7 ára: 77.500 kr
8-9 ára: 77.500 kr
10-11 ára: 85.500 kr
7.-8.flokkur: 105.000 kr
9.-12 flokkur (og eldri) : 105.000 kr
Keppnisbúningar iðkenda eru til sölu hjá Macron.is
Systkinaafsláttur er 15% og er reiknaður sem vegið meðaltal af síðustu og núverandi kaupum án afsláttar. (m.ö.o upphæðir kaupa eru lagðar saman og meðaltal tekið af 2 kaupum)
Dæmi:
Afsláttur við Barn 1 = 0
Afsláttur við Barn 2 = (Kaup1 án afsláttar + Kaup2 ánafsláttar) / 2 * afsláttarprósenta.
Afsláttur við Barn 3 = (Kaup 2 án afsláttar + Kaup3 án afsláttar) / 2 * afsláttarprósenta.
Afsláttur við Barn 4 = (Kaup 3 án afsláttar + Kaup4 án afsláttar) / 2 * afsláttarprósenta.
Dæmi: t.d. Ef afsláttur er 15%, og reikningur 1 upphæð er 50.000, reikningur 2 upphæð er 10.000 og reikningur 3 upphæð 30.000, verður afslátturinn reiknaður eftirfarandi:
Kaup1 = 0
Kaup2 = (50.000 + 10.000) / 2 * 15% = 3.000
Kaup3 = (10.000 + 30.000) / 2 * 15% = 2.000
ATH: Það skiptir ekki máli hvor kaupin eru framkvæmd á undan við kaup2.
Afsláttur er sá sami því það er reiknað vegið meðaltal af báðum kaupum.