Æfingar hefjast aftur eftir helgiPrenta

Körfubolti

Körfuboltinn stoppar ekki lengi og nú hefjast æfingar yfir sumarmánuðina á mánudaginn 14.júní. Við hvetjum alla að nýta sumarið vel og æfa stíft. Allar upplýsingar er að finna á umfn.is  og skráning fer fram hér 

Körfuboltaskólinn sem haldinn er í Akurskóla hefst einnig á mánudaginn, skráning á námskeiðið fer fram hér https://www.facebook.com/groups/2129821637053416