Æfingar hefjast afturPrenta

Glíma

Æfingar fyrir yngri flokka hefjast aftur 4. maí. Á sama tíma hefjast þrekæfingar fyrir eldri flokka. Júdófólk má ekki nota búningsklefana, heldur koma í æfingagöllum á æfingar. Einnig verða þau að taka með sér vatn í brúsa að heiman og gæta vel að handþvotti og öðrum reglum vegna Covid-19.

Við erum líka á facebook