Hér gerið þið séð nýtt 7 vikna æfingaplan fyrir undirbúning AMÍ. Anthony fór fyrir stuttu á fyrirlestur hjá Inigo Mujika, Spánverja sem stendur í fremstu röð í heimunum í skipulagningu á undirbúningi fyrir stórmót. Ant talaði við hann og lagði þetta skipulag fyrir hann og fékk þau svör frá Inigo að æfingaplanið væri fullkomið fyrir svona blandaðan hóp. Hann sagði að þetta myndi virka ef sundmennirnir fylgdu áætluninni.