Yngri flokkarnir kláruðu síðustu æfingar sumarsins um síðustu mánaðarmót og eru núna komnir í mánaðar frí. Uppskeruhátíð yngra flokka fyrir starfsárið 2018-2019 verður fimmtudaginn 26. september, betur auglýst þegar nær dregur.
Nýtt starfsár hefst svo formlega mánudaginn 30. september en þá tekur ný æfingatafla gildi.
Sjá æfingatöflu yngri flokka haust/vetur 2019-20
Ljósmynd/ Hjalti Þórólfsson