Æfingataflan 2016-2017Prenta

Körfubolti

Hér kemur inn æfingataflan fyrir tímabilið 2016-2017

Æfingatafla-2016-2017 – excel form

Æfingar hefjast mánudaginn 29.ágúst. Taflan er kynnt með fyrirvara um breytingar fram til 15.september. Skráning fer fram á https://umfn.felog.is/ og opnar fyrir hana mánudaginn 22.ágúst.
Þjálfarar flokkanna eru sem hér segir.

Leikskólahópur: Agnar Mar Gunnarsson
Boltaskóli: Agnar Mar Gunnarsson
MB 6-7 ára drengir og stúlkur: Agnar Mar Gunnarsson
MB 8-9 ára drengir: Logi Gunnarsson
MB 8-9 ára stúlkur: Agnar Mar Gunnarsson
MB 10-11 ára drengir: Gísli Gíslason
MB 10-11 stúlkur: Bylgja Sverrisdóttir og Eygló Alexandersdóttir
7.flokkur kvenna: Eygló Alexandersdóttir og Jóhannes Kristbjörnsson
7.flokkur drengir: Hermann Ingi Harðarson og Adam Eiður Ásgeirsson
8. og 9. flokkur kvenna: Bylgja Sverrisdóttir og Jóhannes Kristbjörnsson
9. og 10. flokkur drengja: Halldór Karlsson
Drengjaflokkur : Logi Gunnarsson
Unglingaflokkur karla: Ragnar Ragnarsson
10.flokkur kvenna/Unglingaflokkur kvenna: Ásgeir Guðbjartsson og Carmen Tyson-Thomas

-Stúlknaflokkur og Unglingaflokkur kvenna hafa verið sameinaðir samkvæmt reglum Körfuknattleikssambandsins og eru nú sami flokkurinn. Flokkurinn heitir nú Unglingaflokkur kvenna og eru það allir fjórir árgangar í menntaskóla sem skipa þann flokk.