Í framhaldi af tilkynningu okkar í gær um frestun á æfingum fyrir grunn- og leikskólabörn hjá knattspyrnu og körfuknattleiksdeildum UMFN, þá höfum við ákveðið að framlengja þessari frestun til mánudagsins 23 mars nk.
Þar sem að eru tilmæli til íþróttahreyfingarinnar frá Íþróttasambandi Íslands að ekki verði haldið úti æfingum fyrir grunn- og leikskólabörn fyrr en í fyrsta lagi mánudaginn eftir viku það er 23. mars nk.
Barna og unglingaráð
Knattspyrnudeildar UMFN og Körfuknattleiksdeildar UMFN.