Prýðilegur árangur náðist á Akranesleikunum hjá yngra sundfólkinu okkar miðað við aðstæður. Nokkrir sundmenn voru að bæta við sig AMÍ lágmörkum, og einhverjir að ná sínu fyrsta AMÍ lágmarki. Krakkarnir voru flottir, frábær hvatning og góð samvera á sundlaugarbakkanum.