Allir iðkendur Grindavíkur boðnir velkomnir á æfingar UMFNPrenta

Fótbolti

Knattspyrnudeild og Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur býður öllum iðkendum Grindavíkur endurgjaldslaust á æfingar.

Æfingatöflu Knattspyrnudeildar má nálgast hér: https://umfn.is/aefingatafla-3/
Æfingatöflu Körfuknattleiksdeildar má nálgast hér: https://umfn.is/aefingatafla-karfa/

Hugur allra Njarðvíkinga er hjá Grindvíkingum á þessum óvissutímum.

UMFN sendir öllum Grindvíkingum baráttukveðjur 💚💛