Alþjóðadagur Downs Syndrome í dagPrenta

Fótbolti

Í dag er alþjóðadagur Downs Syndrome, Njarðvíkurliðið tók þátt í að minna á daginn með því að leggja æfingasettinu og mæta í marglitum búningum og mislitum sokkum.

Þetta var jafnframt síðasta æfing liðsins fyrir Malmöferðina sem hefst á fimmtudaginn kemur og stendur fram á sunnudag.

Heimasíða 21 World Down Syndrome day