Okkar árlega AMÍ grillveisla í Sólbrekkuskógi verður haldin á morgun. Veislan er beint eftir æfingu eða um 11:30, en allir hópar æfa klukkan 9 í fyrramálið. Munið að koma með 700 kr á mann í reiðufé fyrir veisluföngunum, enginn posi er á staðnum.; Við fáum góða gesti frá Aftureldingu og ÍA en sundmenn frá þeim munu æfa með Úrvalshópi og Landsliðshópi á morgun og vera með okkur í grillinu.; Liðin æfa einnig saman frá 15-17 og ætlast er til þess að allir mæti á æfingarnar þar sem nú eru aðeins 12 dagar í AMÍ.