Ari Már Andrésson framlengir samning sínumPrenta

Fótbolti

Ari Már Andrésson hefur skrifað undir nýjan samning við Njarðvík. Ari Már er uppalinn leikmaður hjá Njarðvík og lék sinn fyrsta mótsleik árið 2012 þá aðeins 16 ára gamall. Í dag á að baki alls 120 mótsleiki og gert 4 mörk í þeim og er mikil vænst að honum á komandi keppnistímabili.

Mynd/ Árni Þór formaður og Ari Már