Ármenningar í heimsókn í kvöldPrenta

Körfubolti

Njarðvík tekur á móti Ármanni í 1. deild kvenna kl. 19:15 í Njarðtaks-gryfjunni í kvöld. Baráttan um toppsætið heldur áfram, okkar konur með 22 stig í 2. sæti og ÍR á toppnum með 24 stig. Bæði lið eiga leik í kvöld en Njarðvík á leik til góða á ÍR sem fyrir kvöldið hefur leikið 13 leiki í deild en Njarðvík 12.

Mætum og styðjum okkar konur í toppbaráttunni! Miðasala í Stubbur-app.

Staðan í 1. deild kvenna