Arnar Helgi og Theodór Guðni áfram með NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Þeir Arnar Helgi Magnússon leikmaður ársins og Theodór Guðni Halldórsson markahæsti leikmaður síðasta keppnistímabils hafa báðir gengið frá því að vera áfram hjá Njarðvík næsta keppnistímabil. Það er mikill fengur hjá okkur að halda í þessa tvo leikmenn áfram hjá okkur.

Mynd/ Arnar Helgi og Theodór Guðni