Atli Geir Gunnarsson leikmaður ársinsPrenta

Fótbolti

Atli Geir Gunnarsson var kjörinn leikmaður ársins á lokahófi meistaraflokks í gærkvöldi. Atli Geir hefur vaxið og vaxið sem leið á mótið. Hann var einnig útnefndur efnilegasti leikmaðurinn líka og handhafi nýs Mile-bikars sem Ungmark gefur. Stefán Birgir Jóhannesson var markahæstur.

Þá voru afhendar viðurkenningar fyrir leikjafjölda með meistaraflokki. Andri Fannar Freysson, Brynjar Freyr Garðarsson og Stefán Birgir Jóhannesson fyrir 150 leiki, Arnar Helgi Magnússon fyrir 100 leiki og Kenneth Hogg fyrir 50 leiki.

Þetta er i annað skipti sem efnilegasti leikmaðurinn er einnig kosin leikmaður ársins en það var Arnar Helgi Magnússon 2016.

Því miður getum við ekki sett inn myndir frá lokahófinu og látum þessar leikmannmyndir í staðinn.


Stefán Birgir Jóhannesson


Andri Fannar Freysson


Arnar Helgi Magnússon


Brynjar Freyr Garðarson

Kenneth Hogg