Atli Geir Gunnarsson var í dag kjörin knattspyrnumaður Reykjanesbæjar í árlegri samkomu í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Atli Geir var kjörin leikmaður ársins hjá knattspyrnudeildinni á lokahófinu eftir Íslandsmótið í sumar og einnig knattspyrnumaður UMFN 2019 í samkomu hjá UMFN fyrir nokkrum dögum síðan. Knattspyrnudeildin óskar Atla Geir til hamingju með viðurkenninguna.
Mynd/ Atli Geir í bikarleik gegn KR sl. sumar.