Fyrsti leikmaðurinn til að ganga til liðs við Njarðvík á þessu undirbúningstímabili er Atli Freyr Ottesen Pálsson frá Víði. Atli Freyr lék með Njarðvík árin 2017 og 2018 og á að baki alls 35 leiki og skorað 8 mörk í þeim . Við bjóðum Atla Frey velkomin í okkar raðir á ný.
Mynd/ Árni Þór formaður ásamt Atla Frey