Auka æfingar í vetrarfíinu með Benedikt og atvinnumönnunumPrenta

Körfubolti

Benedikt Guðmundsson þjálfari meistaraflokks karla mun stýra morgunæfingum yngriflokka í vetrarfíinu, honum til aðstoðar verða Nicolás Richotti, Fotis Lambropoulos og Dedrick Basile atvinnumenn karlaliðs Njarðvíkur. Þeir sýna sína uppáhaldsæfingar og miðla af sinni reynslu til iðkenda.

Í vetrarfíi gunnskólanna munum við bjóða uppá þessar auka æfingar fyrir 7. flokk og eldri. Eftir hádegi eru svo venjulegar liðsæfingar samkvæmt æfingatöflu.

Æfingarnar verða kl 10:00-11:15 á mánudaginn 18. október og þriðjudaginn 19. október í Ljónagryfjunni.

Það er frí hjá yngstu hópunum okkar í minniboltanum ( 5 – 11 ára) eins og síðustu ár þegar vetrarfrí er hjá grunnskólunum.