Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur 24. maíPrenta

Körfubolti

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fer fram mánudagskvöldið 24. maí næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 20.00 á 2. hæð í Njarðtaksgryfjunni. Á aðalfundi í mars var hefðbundinn aðalfundur utan stjórnarkjörs og því aðeins kosið í stjórn við aukaaðalfundinn að þessu sinni.

Félagsmenn hvattir til að mæta.

Stjórn KKD UMFN