Landsbankamót 2017

Keppt verður í 50m laug fyrir 13 ára og eldri í fjölmörgum keppnisgreinum með beinum úrslitum og keppt verður í
Lesa Meira

SKRÁNING

Innskráning Smelltu hér til þess að fara inn á skráningarsíðu deilda

NÆSTU VIÐBURÐIR

Engir viðburðir á næstunni.

Æfingadagur yngri hópa

Laugardaginn 29. apríl er síðasti æfingadagur vetrarins fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld 29. apríl nk. kl. 13:00
Lesa Meira

Páskafrí

Páskafrí hjá öllum hópum frá Háhyrningum og niður byrjar þann 07. apríl og æfingar hefjast aftur þann 18. apríl. Þó
Lesa Meira

Páskamót-dagskrá

Páskamót ÍRB verður haldið á morgun, miðvikudag 29. mars. Upphitun hefst kl. 17:30 en mótið kl. 18:00. Dagskrá Mótaskrá (með
Lesa Meira

Páskamót ÍRB 29. mars

Vorboðinn ljúfi er á á næsta leiti, Páskamót ÍRB verður haldið í Vatnveröld 29. mars!  Sundmenn frá Sprettfiskum og uppúr
Lesa Meira

Auka aðalfundur

Auka aðalfundur hjá sunddeild UMFN verður haldinn miðvikudaginn 15. mars klukkan 19:30 í íþróttahúsinu í Njarðvík.

Aðalfundur sunddeildar í kvöld

Aðalfundur sunddeildarinnar verður haldinn klukkan 19:30 í kvöld í þróttahúsinu í Njarðvík. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Allir velkomnir.