Bergþór Ingi framlengirPrenta

Fótbolti

Bergþór Ingi Smárason hefur framlengt samning sínu við Njarðvík. Beggi eins og hann er kallaður kom fyrst til okkar frá Keflavík 2013 og í sumar lék hann sinn 100 mótsleik fyrir Njarðvík, hann á að baki alls 104 leiki og skorað í þeim 17 mörk. Knattspynudeildin fagnar því að hafa fest einn leikreyndasta leikmann liðsins áfram.

Mynd/ Bergþór Ingi ásamt Trausta Arngrímssyni.