Bikarmót í kraftlyftingum í búnaði 9.ágústPrenta Lyftingar • 24. júlí, 2025 20:12 Lyftingadeild UMFN – Massa heldur bikarmót í kraftlyftingum í búnaði þann 9.ágúst næstkomandi. 5 keppendur eru skráðir og hefst vigtun klukkan 12:00 og keppni hefst klukkan 14.00. Frítt inn og allir velkomnir. Post Views: 174