Bláa lónið styrkir barna og unglingastarfiðPrenta

Fótbolti

Fyrir helgina var undirritaðir styrktarsamningar milli Bláa lónsins og Knattspyrnudeildar Njarðvíkur en þessi stuðningur Bláa lónsins er ætlaður barna og unglingastarfi deildarinnar. Við þökkum forsvarsmönnum Bláa lónsins fyrir þennan mikilvæga stuðning við starfsemi deildarinnar.

Mynd/ Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa Lónsins og Leifur Gunnlaugsson framkv. stjóri deildarinnar.