Blikar í heimsókn á laugardagPrenta

Körfubolti

Kvennalið Njarðvíkur tekur á móti Breiðablik í sjöttu umferð Domino´s-deildar kvenna laugardaginn 28. október næstkomandi kl. 16.30. Okkar konur eru á höttunum eftir sínum fyrsta deildarsigri og hann kemur í hús með öflugum og góðum stuðningi. Mætum á völlinn Njarðvíkingar!

Viðburður á Facebook

Mynd/ Karfan.is – Shalonda Winton er með 25,5 stig og 17 fráköst að meðaltali í fyrstu tveimur leikjunum fyrir Njarðvíkurkonur.

 

netto-logo-epli-bl-bakgrRafholt-logo-1d5441e507a4cb1154f0531653c5c4b28