Blue Car Rental styrkir kkd. UMFNPrenta

Körfubolti

Körfuknattleiksdeild UMFN og Blue Car Rental hafa undirritað styrktar samning þar sem að þeir hjá Blue Car Rental styrkja dyggilega við bakið á körfuknattleiksdeildinni. Samningurinn var undirritaður í síðustu viku og voru það þeir Einar Jónsson formaður deildarinnar og Magnús Þorsteinsson forstjóri Blue ásamt Kristjáni Jóhannssyni skrifuðu undir og handsöluðu svo samningi. Körfuknattleiksdeildin býður þá hjá Blue Car Rental velkomna í hópinn og hlökkum til að vinna með þeim í vetur.

Einar Jónsson og Magnús Þorsteinsson kvitta undir samninginn góða