Boladagur!Prenta

Körfubolti

Græn stúka í bikarúrslitum á morgun. Stjórn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur verður með glænýja og flotta bikarboli til sölu í Ljónagryfjunni frá kl. 19.00-20.30 í kvöld (föstudag 17. september).

Mætið tímanlega og tryggið ykkur bol í réttri stærð en verð á bol er kr. 3000,-

Njarðvík-Stjarnan
VÍS-bikarúrslit
Smárinn, Kópavogi
kl. 19:45