Sú breyting verður að leikurinn í Borgunarbikarnum gegn ÍR verður leikinn í Reykjaneshöll í stað Njarðtaksvallar. Snjór þekur völlinn og þegar hann fer að bráðna verður hann eflaust mikið blautur.
Njarðvík – ÍR
Laugardaginn 29. apríl
Reykjaneshöll
Kl. 15:00
Ath að selt er inná leikinn. Verð 1.000 kr fyrir 16. ára og eldri.