Breyting á áður auglýstum aðalfundi knattspyrnudeildar UMFN 2020 sem halda átti mánudaginn 24. febrúar.n.k., en verður haldinn 16.mars n.k. og hefst kl. 20:00 í sal deildarinnar í Vallarhúsinu við Afreksbraut.
Aðrir aðalfundir deildanna haldast óbreyttir og verða í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur, á annarri hæð í félagssalnum eða Boganum og hefjast kl. 20:00.
Mánudaginn 2.mars Þríþrautardeild UMFN
Miðvikudaginn 4.mars Sunddeild UMFN
Mánudaginn 9.mars Júdódeild UMFN
Þriðjudaginn 10.mars Lyftingardeild UMFN
Miðvikudaginn 11. mars Körfuknattleiksdeild UMFN
Allir velkomnir