Brynjar Atli Bragason markvörður hefur framlengt samning sínum við knattspyrnudeildinna. Brynjar Atli sem er á 19 ári er uppalin leikmaður hjá okkur og á að baki 11 mótsleikií meistaraflokki með Njarðvik, hann var í láni hjá Víði sl.sumar. Brynjar Atli á einnig fimm landsleiki með U 17 og einn með U 18. Knattspyrnudeildin fagnar því að Brynjari Atla hafi ákveðið að framlengja.
Mynd/ Árni Þór Ármannsson formaður og Brynjar Atli.