Brynjar Atli í marki U 17 í lokaleiknum í ÍsraelPrenta

Fótbolti

Brynjar Atli Bragason stóð milli stanganna i leik U 17 ára landsliðs Íslands gegn Armenía í undankeppni EM í Ísrael í dag. Leiknum lauk með sigri Armena 2 – 3 en landsliðið lék tvö aðra leiki í vikunni fyrst gegn heimamönnum sem tapaðist 2 – 0 og svo gegn Pólverjum sem einnig tapaðist 2 – 0. Þetta var fimmti landsleikur Brynjars Atla með U 17 á þessu ári.

Mynd/ Byrjunarlið Íslands í dag.