Brynjar Atli Bragason stóð í marki U 17 ára landsliðsins í 3 – 1 sigri gegn Færeyjum í dag. Þetta var annar leikur liðsins á Norðurlandamótinu, liðið tapaði gegn Svartfjallalandi á miðvikudaginn 2 – 1 en þá var Brynjar Atli á bekknu, Lokaleikurinn í riðlakeppninn er á sunnudaginn gegn Svíþjóð en leikið er í Finnlandi.
Myndin er af byrjunarliðinu í dag fengin af Facebooksíðu KSÍ.