Brynjar Atli Bragason skrifaði undir í dag nýjan tveggja ára samning við Njarðvík. Brynjar Atli sem er 17 ára hefur leikið og þar af 3 leiki í 2. deild sl. sumar ásamt 1 leik með U 18 ára landsliðinu. Brynjar Atli hefur allan sinn ferill leikið með Njarðvík lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki í lokaleik Íslandsmótsins 2016 hefur leikið alls 8 mótsleik ásamt 5 U 17 landsleikjum.
Við óskum Brynjari Atla til hamingju með áfangann.
Mynd/ Brynjar Atli ásamt Viðari Einarssyni stjórnarmanni
Brynjar Atli í leik gegn Völsungi fyrir stuttu