Brynjar Atli valin í U 17 ára landsliðið vegna NorðurlandsmótsPrenta

Fótbolti

Brynjar Atli Bragason hefur verið valin í lokahóp U 17 liðs karla og til að taka þátt í æfingum sem undirbúning fyrir Norðurlandamótið 2016 sem fram fer dagana 2. – 10. ágúst í Finnlandi. Brynjar Atli lék sinn fyrsta landsleik sl. vor þegar hann tók þátt í æfingamóti með U 17 sem einnig fór fram í Finnlandi.

Við óskum Brynjari Atla til hamingju með áfangnn.