Brynjar Freyr lék sinn 150 mótsleik og Kenny sinn 50Prenta

Fótbolti

Brynjar Freyr Garðarson lék í hjarta varnarinnar í gærkvöldi eins og venjulega nema hvað þetta 150 mótsleikurinn með Njarðvík síðan 2015. Þá lék Kenneth Hogg sinn 50 mótsleik með Njarðvík síðan seinnihluta sumars 2017. Það munaði um minna með þessa kalla í liðinu, Brynjar Freyr sem klettur í vörninni og Kenny sívinnandi og svo setti hann eina mark leiksins.

Knattspyrnudeildin óskar þeim til hamingju með áfangann.

Mynd/  Kenny og Brynjar Freyr