Brynjar Freyr og Davíð framlengjaPrenta

Fótbolti

Brynjar Freyr Garðarsson og Davíð Guðlaugsson hafa báðir í eldlínunni á komandi keppnistímabili. Þeir hafa báðir framlengt samningum sínum við Njarðvík. Báðir hafa verið lykilmenn í meistaraflokki undanfarin ár og fengur fyrir okkur að halda þeim áfram. Brynjar Freyr hefur leikið 70 leiki í deild og bikar með Njarðvík en Davíð á að baki 53 leiki með Njarðvík í deild og bikar.

Mynd/ Brynjar Freyr og Davíð