Coddon kvittar undir ár til viðbótarPrenta Óflokkað • 26. ágúst, 2025 18:24 Isaiah Coddon mun taka slaginn með Njarðvík á næsta tímabili og leika með liðinu í Bónusdeildinni. Coddon kom til liðsins í fyrra og átti skínandi gott tímabil. Stjórnin fór þess á leit við kappann að taka annað ár og úr varð árs samningur. Post Views: 125