Dedrick besti leikmaður meistaraflokks karla 2021-2022Prenta

Körfubolti

Benedikt Guðmundsson og Halldór Karlsson þjálfarar Íslandsmeistara Njarðvíkur í Subwaydeild kvenna hafa valið sína verðlaunahafa fyrir leiktíðina. Fremstur þar í flokki og besti leikmaður tímabilsins var valinn Dedrick Basile. Hér að neðan má sjá val þjálfaranna:

Besti leikmaður: Dedrick Basile
Dugnaðarforkurinn: Mario Matasovic
Mestu framfarir: Veigar Páll Alexandersson