Drætti í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar hefur verið frestað fram á mándag (18.7) þar sem ekki var hægt að draga hjá sýslumanni í dag. Sýslumaður veitti frest fram á mándaginn kemur og ættu tölur að vera komnar inná heimsíðuna umfn.is og Facebook síðu deildarinnar seinni hluta mánudagsins.
Við biðjum alla þá sem hafa keypt miða velvirðingar á þessu.