Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla fyrstu og aðra umferð. Njarðvík hefur leik í annari umferð og mætir þar sigurvegaranum úr leik Hvíta riddaranns og eða Kormáki\Hvöt á útivelli 18. apríl.
Hvíti riddarinn, og samstarfslið Kormáks og Hvöt leika öll í 4. deild.