Í dag var dregið í Sumarhappdrætti knattspyrnudeildar hjá fulltrúa Sýslumannsins á Suðurnesjum. Eftirtalin númer voru dregin úr pottinum.
1 Matarveisla sælkerans á Apotekinu, Sushi Social og Tapas Barnum – á miða no 332
2 BOSE AE -2 þráðlaus heyrnatól – á miða no 370
3 BOSE AE -2 þráðlaus heyrnatól – á miða no 468
4 BOSE þráðlaus heyrnatól – á miða no 463
5 BOSE þráðlaus hátalari – á miða no 69
6 Gjafabréf frá Slippfélaginu – á miða no 70
7 Gjafabréf frá Slippfélaginu – á miða no 382
8 Sumarkort í Sporthúsið – á miða no 160
9 Sumarkort í Sporthúsið – á miða no 94
10 Sumarkort í Sporthúsið – á miða no 216
11 Miðar fyrir tvo í leikhús – á miða no 124
12 Miðar fyrir tvo í leikhús – á miða no 485
13 Sambíó, bíópakki 6 miðar – á miða no 285
14 Sambíó, bíópakki 6 miðar – á miða no 25
15 Sambíó, bíópakki 6 miðar – á miða no 268
16 Sambíó, bíópakki 6 miðar – á miða no 243
17 Gjafabréf frá Olsen Olsen – á miða no 414
18 Coke Cola í grillveisluna í sumar – á miða no 263
19 Coke Cola í grillveisluna í sumar – á miða no 346
20 Coke Cola í grillveisluna í sumar – á miða no 296
Fjöldi miða var 500 stk og seldust allir.
Heildarverðmæti vinninga kr. 331.900.-
Vinninga skal vitja á skrifstofu Knattspyrnudeildar Njarðvíkur, Afreksbraut 10, sími 421 1160 / 862 6905
Vinninga skal vera búið að vitja fyrir 31. ágúst 2017.
Stjórn Knattspyrnudeildar Njarðvíkur þakkar öllum þeim sem styrktu starfsemi deildarinnar með kaupum á miðum og þeim fyrirtækjum sem útveguð vinninga.
Áfram Njarðvík