Drengjaflokkur félagsins leikur í kvöld í Íslandsmótinu gegn Fjölni kl 19:30 í Ljónagryfjunni. Við hvetjum fólk að kíkja við og sjá strákana etja kappi við Fjölnismenn, en Fjölnir er eitt af toppliðum deildarinnar. Mikil meiðsli hafa hráð hópinn og í kvöld vantar Rafn Edgar og Veigar Pál, það er von á þeim tilbaka fljótlega.
Engu að síður eru strákarnir staðráðnir í að sækja sigur í kvöld.