Drengjaflokkur tapaði naumlega um helginaPrenta

Körfubolti

Drengjaflokkur mætti ÍR í úrslitaleik um helgina. Eftir harða baráttu og flotta frammistöðu voru það heimamenn sem urðu Íslandsmeistarar. Njarðvík áttu marga góða spretti í leiknum og voru þeir yfir nánast allan leikinn. En heimamenn gjörsamlega áttu fjórða leikhluta og unnu leikinn að lokum 85 : 76. Við viljum óska Drengjaflokki til hamingju með árangurinn og við vitum að þeir koma tvíefldir í leik á næsta ári.