Eiríkur er sundmaður mánaðarins í ÚrvalshópiPrenta

Sund

Í hverjum mánuði munum við kynna einn sundmann úr afrekshópunum okkar sem hefur staðið sig framúrskarandi vel, við sýnum ýmsar hliðar á þessum sundmönnum með myndaseríu sem þeir velja sjálfir. Myndirnar byrja efst til vinstri og fara til hægri og svo niður. Eiríkur Ingi Ólafsson er sundmaður desembermánaðar í Úrvalshópi.