Elías Bjarki valin í NM-hóp U20 ára landsliðsinsPrenta

Körfubolti

Elías Bjarki Pálsson verður í U20 ára karlalandsliði Íslands sem keppir á NM í Sodertalje í sumar. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:

Almar Orri Atlason – Bradley, USA

Ágúst Goði Kjartansson – Black Panthers Schwenningen, Þýskaland

Daníel Ágúst Halldórsson – Fjölnir

Elías Bjarki Pálsson – Njarðvík

Friðrik Leó Curtis – ÍR

Hallgrímur Árni Þrastarson – KR

Haukur Davíðsson – New Mexico M.I. USA

Hilmir Arnarson – Haukar

Kristján Fannar Ingólfsson – Stjarnan

Reynir Bjarkan Róbertsson – Þór Akureyri

Sölvi Ólason – Breiðablik

Tómas Valur Þrastarson – Þór Þorlákshöfn